Gjaldskrá

Gjaldskrá

Gjaldskrá leikskóla Hafnarfjarðar
Gjald á mánuði, fyrir hverja dvalarklukkustund á dag 3.090 kr.
Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklukkust. á dag, umfram 8,5 klst. 4.013 kr.
Gjald á mánuði fyrir morgunhressingu 1.806 kr.
Gjald á mánuði fyrir hádegismat 5.138 kr.
Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 1.806 kr.
Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í leikskóla
Afsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi, fyrir hvert barn umfram eitt. Fyrir yngsta systkini er greitt fullt gjald, en afsláttur veittur:
Fyrir annað systkini, afsláttur 75%
Fyrir þriðja systkini, afsláttur 100%
Fyrir fjórða systkini, afsláttur 100%
Systkinaafsláttur er eingöngu veittur af almennu dvalargjaldi.
Tekjuviðmið
Einstaklingur Allt að á mánuði Afls.
0 kr. til 4.571.288 kr. 380.941 kr. 75%
4.571.289 kr. til 5.485.545 kr. 457.128 kr. 50%
Í sambúð Á mánuði Afsl.
0 kr. til 6.856.933 kr. 571.411 kr. 75%
6.856.934 kr. til 8.228.318 kr. 685.693 kr. 50%


Reiknivél fyrir leikskólagjöld

Reiknivél