news

Leikskólinn á afmæli

01 Sep 2021

Laugardaginn 4. September verður leikskólinn Tjarnarás 20 ára. Af því tilefni ætlum við að gera okkur glaðan dag föstudaginn 3. September og hafa búninga/náttfata partý með kökum og bakkelsi.