Við mætum í mislitum sokkum
18 Mar
Mislitir sokkar í tilefni Downs dagsins
næstkomandi mánudag 21. mars er alþjóðlegi Downs dagurinn.
Markmiði dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu.
Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, ...