Á Glaðheimum eru 24 börn fædd 2017, 2018 og 2019.
Kennarar: Stephen, Sandra Birna, Magga, Kristján og Eva Björk. Sandra kemur til okkar á fimmtudögum og fer með krakkana í salinn.
Á mánudögum fara börn fædd 2018 og 2019 í gönguferð um nærumhverfið. Börn fædd 2017 eru í stöðvavinnu og frjálsum leik.
Á þriðjudögum fara börn fædd 2017 í gönguferð um nærumhverfið. Börn fædd 2018 og 2019 eru í stöðvavinnu og frjálsum leik.
Á miðvikudögum erum við í stöðvavinnu/ frjálsum leik.
Á fimmtudögum förum við í salinn og Blæ stundir.
Á föstudögum er sameiginleg söngstund í salnum.