​Aðalfundur foreldrafélags og foreldraráðs

10 Okt 2017

Þriðjudaginn 17.október kl 15.40-16.00 verður Aðalfundur foreldrafélagsins og foreldraráðsins.

·Farið verður yfir starfið síðastliðinn vetur hjá foreldrafélaginu og foreldraráðinu og kosning stjórnar.

Sjáum vonandi sem flesta