news

Sumarfrí

07 Júl 2020

Í dag, 7. júlí, er, síðasti dagurinn sem opið er hjá okkur fyrir sumarfrí. Hópur barna er að kveðja okkur og heldur á vit nýrra ævintýra í öðrum skólum. Við þökkum þeim og fjölskyldum þeirra fyrir ánægjulega samveru og óskum þeim velfarnaðar. Við hlökkum til að hitta ykkur aftur að loknu fríi og minnum á að leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 6. ágúst