Starfsmannafréttir

18 Sep 2017

Í dag byrjaði Arnar að vinna hjá okkur í Tjarnarási. Hann verður líklega eitthvað á öllum deildum í afleysingum. Gosia sem hefur verið aðstoðarmaður í eldhúsinu okkar er farin að vinna í Stjörnumheimum. Í hennar stað í eldhúsinu er byrjuð ný Gosia.