news

Pabba og afa kaffi

20 Jan 2020

Bóndadagurinn er föstudaginn 24. janúar. Líkt og undanfarin ár bjóðum við feðrum og öfum að snæða morgunmat með börnunum milli kl. 8:15 og 9. í boði verður hafragrautur og slátur.