Nýtt skólaár og aðlögun

14 Ágú 2017

Nú hefur leikskólinn opnað aftur eftir sumarfrí og kát og endurnærð börn eru að týnast aftur til okkar. Aðlögun nýrra barna hefst í dag og við bjóðum nýja nemendur og fjölskyldur þeirra hjartanlega velkomin í hópinn.