news

Hjólagrind

19 Ágú 2019

Það er komin hjólagrind í skotinu við innganginn á yngri deildar. Ef börnin koma á reiðhjóli í leikskólann vinsamlegast geymið hjólin þar.