news

Hækkun fæðisgjalds

16 Des 2019

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að hækka fæðisgjald leikskóla um 2,5% frá 1. Janúar n.k. Dvalargjald er óbreytt.