Bleiki dagurinn

10 Okt 2017

Bleiki dagurinn 2017 verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. október. Þann dag hvetjum við alla til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.