Velkomin í Stjörnuheima

Í stjörnuheimum er 12 börn fædd 2016-2017

Deildarstjóri: Þórdís Birna Eyjólfsdóttir

Kennarar: Erna María, Guðrún, Sigga, Gosía, Dísa og Sandra.

Á þriðjudögum og miðvikudögum er hópastarf í Stjörnuheimum.

Á fimmtudögum hafa Stjörnuheimar salinn. Sandra íþróttakennari sér um skipulagðar hreyfistundir þar sem börnin fara í allskonar hreyfileiki og gera skemmtilegar æfingar.

Á föstudögum er sameiginleg söngstund í salnum þar sem öll börnin á leikskólanum hittast og syngja saman. Deildarnar skiptast á að sjá um söngstund. Í söngstund er sungið fyrir afmælisbörn vikunnar og lesin upp póstkort sem borist hafa í leikskólann.

----------------------------------------------------------------------------------------------------------


Hér fyrir neðan eru fréttir af starfinu á deildinni