Matseðill vikunnar

21. September - 25. September

Mánudagur - 21. September
Morgunmatur   Morgungrautur. Lýsi
Hádegismatur Fiskibaka með kartöflum, sósu og salati
Nónhressing Tjarnarásbrauð og álegg
 
Þriðjudagur - 22. September
Morgunmatur   Morgungrautur. Lýsi
Hádegismatur Kjúklingur með sætum kartöflum, spínati, fetaosti, byggi og salati
Nónhressing Hrökkbrauð og álegg
 
Miðvikudagur - 23. September
Morgunmatur   Morgungrautur. Lýsi
Hádegismatur Kjuklingabaunabuff með hýðishrísgrjónum, rótargrænmeti og sósu
Nónhressing Tjarnarásbrauð og álegg
 
Fimmtudagur - 24. September
Morgunmatur   Morgungrautur. Lýsi
Hádegismatur Soðin ýsa með smjöri, kartöflum og grænmeti
Nónhressing Tjarnarásbrauð og álegg
 
Föstudagur - 25. September
Morgunmatur   Morgungrautur. Lýsi
Hádegismatur Lasanja og salat
Nónhressing Ristað brauð og álegg